„Varmafræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Thvj (spjall | framlög)
→‎Lögmál varmafræðinnar: 1. og 2. lögmálið eru grundvallarlögmál
Lína 5:
==Lögmál varmafræðinnar==
 
Varmafræðin hefur tvö grundvallarlögmál, það 1. og 2., en síðar var bætt við s.k. 0. og 3. lögmáli.
Í varmafræði eru fjögur grundvallarlögmál.
 
''Núllta lögmálið'' fjallar um varmafræðilegt jafnvægi en tvö kerfi eru sögð í jafnvægi ef enginn heildarflutningur á [[varmi|varma]] er á milli þeirra. Lögmálið segir að ef kerfi A er í jafnvægi við kerfi B og kerfi B í jafnvægi við kerfi C þá er kerfi A í jafnvægi við kerfi C.
Lína 14:
 
''Annað lögmál varmafræðinnar'' setur skorður á það hvernig orka getur breytt um form. Það er til í mörgum útgáfum sem allar eru jafngildar. Sem dæmi má nefna útgáfu Clausiusar sem segir að varmi geti ekki borist af sjálfu sér frá kaldari hlut til heitari hlutar og útgáfu Kelvins og Plancks sem segir að ómögulegt sé að breyta varma að öllu leyti í vinnu. Almennasta orðalag annaðs lögmálsins er að [[óreiða]] geti aldrei minnkað í lokuðu kerfi, sem ekki skiptir á varma við umhverfi sitt, eða stærðfræðilega
:<math> \qquad \mathrm{''d}'' S ≥ 0</math>,
þar sem S táknar óreiðu í lokuðu kerfi.
 
''Þriðja lögmálið'' segir að ómögulegt sé að kæla kerfi niður í [[alkul]]., eða
: T > 0,
 
þar sem T táknar hita kerfis í kelvín.