„Varmafræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sigtryggur H (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sigtryggur H (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
Núllta lögmálið fjallar um varmafræðilegt jafnvægi en tvö kerfi eru sögð í jafnvægi ef enginn heildarflutningur á [[varmi|varma]] er á milli þeirra. Lögmálið segir að ef kerfi A er í jafnvægi við kerfi B og kerfi B í jafnvægi við kerfi C þá er kerfi A í jafnvægi við kerfi C.
 
Fyrsta lögmálið er leitt af varðveislu [[orka|orkunnar]]. Hvert kerfi inniheldur [[innri orku]] (''U'') sem tengist [[hreyfiorka|hreyfi-]] og [[stöðuorka|stöðuorku]] [[sameind]]anna sem mynda kerfið. Innri orkan getur aðeins breyst með flutningi varma (''Q'') inn og út úr kerfinu og með [[vinna|vinnu]] (''W'') sem kerfið beitir á umhverfið eða öfugt. Í stærðfræðilegum búningi er fyrsta lögmálið því:
:<math> \qquad \mathrm{d}U = \mathrm{d}Q - \mathrm{d}W</math>
(Í jöfnunni er Q skilgreint sem jákvætt ef varminn berst inn í kerfið og W jákvætt ef kerfið beitir vinnu.)