„Stelkur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
+iw
Lína 23:
[[Mynd:Common Redshank.jpg|thumb|left|Vetrarbúningur stelks í Singapore]]
[[Mynd:Redshanks on stone pillar.jpg|thumb|left|Tveir stelkar]]
'''Stelkur''' ([[fræðiheiti]]: ''Tringa totanus'') er [[vaðfugl]] af [[snípuætt]]. Hann er um 28 sm langur, höfuðið er grábrúnt með litlum og fíngerðum ljósum dílum sem fara stækkandi og breytast í rákir þegar kemur niður á háls. Kviður og bringa eru ljósmeð dökkum skellum en bakið er að mestu leiti grábrún. Vængirnir eru brúnleitir, afturfjaðrir eru hvítar, stélið er svart en hvítt aftast á baki. Goggurinn er svartur fremst en appelsínugulur aftast og fætur eru appelsínugulir.
Stelkur heldur sig á láglendi og kjörlendi hans er votlendi eins og mýri og tjarnir. Hann verpir oftast fjórum eggjum. Eggið er oft staðsett í þúfu sem er hulinn gróðri. Varptími er í lok maí og fram í júní. Vor og haust sést stelkur oft í fjörum. Flestir stelkir sem hingað koma eru [[farfugl|farfuglar]] en örfáir hafa hér vetursetu.
 
Lína 30:
* [http://www.ebepe.com/html/redshank.html Redshanks] Myndir af stelkum
 
[[Flokkur:Vaðfuglar |Vaðfuglar ]]
 
[[ar:طيطوي أحمر الساق]]
[[br:Strelleg pavioù ruz]]
[[bg:Малък червенокрак водобегач]]
[[ca:Gamba roja vulgar]]
[[cs:Vodouš rudonohý]]
[[cy:Pibydd Coesgoch]]
[[da:Rødben]]
[[de:Rotschenkel]]
[[en:Common Redshank]]
[[es:Tringa totanus]]
[[eo:Ruĝkrura tringo]]
[[eu:Bernagorri arrunt]]
[[fo:Stelkur]]
[[fr:Chevalier gambette]]
[[fy:Tsjirk]]
[[ga:Cosdeargán]]
[[frr:Kleer]]
[[it:Tringa totanus]]
[[he:ביצנית לבנת כנף]]
[[ku:Çîqsor]]
[[lt:Raudonkojis tulikas]]
[[hu:Piroslábú cankó]]
[[ms:Burung Kedidi Kaki Merah]]
[[nl:Tureluur]]
[[ja:アカアシシギ]]
[[ce:Ćiékogaşberg]]
[[no:Rødstilk]]
[[nn:Raudstilk]]
[[pnb:عام رتا شینک]]
[[pcd:Boulhàr]]
[[pms:Tringa totanus]]
[[pl:Krwawodziób]]
[[pt:Cacongo]]
[[ru:Травник (птица)]]
[[stq:Tüüdik]]
[[sk:Kalužiak červenonohý]]
[[fi:Punajalkaviklo]]
[[sv:Rödbena]]
[[tr:Kızılbacak]]
[[uk:Коловодник звичайний]]
[[zh:红脚鹬]]