„Winterthur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
lagfærði málfar í upphafi greinar
Lína 22:
|-----
|}
'''Winterthur''' er borg í kantónunni [[Zürich (fylki)|Zürich]] í [[Sviss]]. Íbúar eru 100 þúsund og er Winterthur þar með stærsta borg í Sviss sem ekki er kantónuhöfuðborg.
 
== Lega og lýsing ==
Winterthur er norðarlega í Sviss, rétt sunnan við þýsku landamærin. Næstu borgir eru [[Zürich]] til suðvesturs (20 km), [[Schaffhausen]] til norðurs (30 km), [[Konstanz]] í [[Þýskaland]]i til norðausturs (40 km) og [[St. Gallen]] til austurs (60 km). Þrátt fyrir nálægtnálægð við borgina Zürich, er Winterthur utan við stórborgarsvæði hennar. Þó nýtur Winterthurborgin góðs af alþjóðaflugvellinum Zürich-Kloten, sem er aðeins í 15 km fjarlægð. Íbúar eru nær allir þýskumælandi. Útlendingar eru 23%.
 
== Skjaldarmerki ==