Munur á milli breytinga „Spjátrur“

m
robot Breyti: nl:Zandhoenders; kosmetiske ændringer
m (r2.7.1) (robot Bæti við: cs:Stepokurovití Breyti: pl:Stepówki)
m (robot Breyti: nl:Zandhoenders; kosmetiske ændringer)
|subdivision_ranks = Ættkvíslir
|subdivision =
''[[Pterocles]]''<br />
''[[Syrrhaptes]]''
}}
'''Spjátrur''' ([[fræðiheiti]]: ''Pteroclididae'') eru eina [[ætt (flokkunarfræði)|ætt]] [[fugl]]a sem eftir er í ættbálknum ''Pteroclidiformes''. Spjátrur lifa á þurrum sléttum í [[Gamli heimurinn|Gamla heiminum]], einkum í [[Afríka|Afríku]], [[Íberíuskagi|Íberíuskaga]], [[Miðausturlönd]]um, [[Indlandsskagi|Indlandsskaga]] og [[Mið-Asía|Mið-Asíu]]. Flestar spjátrur fara um í flokkum og nærast á fræjum sem þær tína upp af jörðinni. Þær eru skjótar til flugs og eru með fiðraða fætur svo þær minna dálítið á fugla af [[orraætt]] eins og [[rjúpa|rjúpu]] en eru þó alls óskyldar þeim.
 
== Tenglar ==
{{commonscat|Pteroclidiformes|spjátrum}}
 
[[lt:Smiltvištiniai]]
[[ml:മണൽക്കോഴി]]
[[nl:Zandhoenders (familie)]]
[[nn:Sandhøns]]
[[no:Sandhøns]]
58.148

breytingar