„Hettumáfur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Taxobox | name = Hettumáfur | image = Chroicocephalus ridibundus (summer).jpg | image_width = 250px | image_caption = Hettumáfur | regnum = Animalia | phylum = [[Chordate|Chorda...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
| image_width = 250px
| image_caption = Hettumáfur
| regnum = [[AnimalDýraríki]]ia (''Animalia'')
| phylum = [[Chordate|ChordataSeildýr]] (''Chordata'')
| classis = [[bird|AvesFuglar]] (''Aves'')
| ordo = [[CharadriiformesStrandfuglar]] (''Charadriiformes'')
| familia = [[LaridaeMáfar]] (''Laridae'')
| genus = ''[[Chroicocephalus]]''
| species = '''''C. ridibundus'''''
Lína 16:
}}
 
'''Hettumáfur''' (fræðiheiti áður ''Larus ridibundus'', en núnasamheiti ''Chroicocephalus ridibundus'') er smávaxinn [[Máfuglar|máfur]] sem verpir á flestum stöðum í [[Evrópa|Evrópu]] og [[Asía|Asíu]] og í strandhéruðum [[Kanada]]. Stofninn er að mestu leyti [[farfugl|farfuglar]] og eru vetrarstöðvar sunnar en sumir fuglar á veðursælli slóðum Evrópu eru staðfuglar. Hettumáfur er 38 - 44 sm langur með 37 - 41 sm vænghaf. Hettumáfur verpir í ýmis konar gróðurlendi en kýs helst að verpa í votlendi í mýrum eða nálægt vötnum og tjörnum. Hreiðrið er dyngja úr þurrum gróðri. Hann verpir venjulega þremur eggjum og útungun tekur 24 daga.