„Gilgameskviða“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:GilgameshTablet.jpg|thumb|right|Fleygrúnaspjald með Gilgameskviðu á [[akkadíska|akkadísku]].]]
 
'''''Gilgameskviða''''' er [[söguljóð]] frá [[Mesópótamía|Mesópótamíu]] og eitt elsta ritaða bókmenntaverk sem þekkt er. Fræðimenn telja að kviðan eigi rætur sínar að rekja til raða [[Súmerar|súmerskra]] [[þjóðsaga|þjóðsagna]] og [[kvæði|kvæða]] um goðsögnina[[goðsögn]]ina og hetjukonunginn [[Gilgames]], sem síðar var safnað saman í lengra kvæði á [[akkadíska|akkadísku]]. Heillegasta eintakið sem til er í dag er varðveitt á tólf [[leirtafla|leirtöflum]] úr bókasafni[[bókasafn]]i frá sjöundu7. öld fyrir kristf.Kr., í eigu assýanska konungsins Ashurbanipal. Mögulegt er að persónan Gilgames sé byggð á raunverulegum höfðingja á tímabili frumkeisaraveldisins II á 27. öld f.Kr.
 
Kviðan fjallar um sambandið á milli konungsins Gilgamess, sem er orðinn spilltur af valdinu og orðinn snauður að hjartagæsku, og vinar hans, Enkídú, sem er hálfgerður villimaður og fer ásamt Gilgamesi í hættulegan leiðangur. Í kvæðinu er sjónum beint talsvert að hugsunum Gilgamess um missi í kjölfar dauða Enkídús. Þráin eftir ódauðleika spilar einnig stórt hlutverk í kviðunni. Hluti hennar segir frá leiðangri Gilgamess eftir dauða Enkídús til þess að öðlast ódauðleika.