„1229“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m r2.5.5) (robot Fjarlægi: ksh:Joohr 1229
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[12. öldin]]|[[13. öldin]]|[[14. öldin]]|
}}
[[Mynd:Al-Kamil Muhammad al-Malik and Frederick II Holy Roman Emperor.jpg|thumb|right|[[Friðrik 2. keisari|Friðrik 2.]] og [[Al-Kamil]].]]
== Atburðir ==
== Á Íslandi ==
* [[13. janúar]] - [[Sauðafellsför]]. Þórður og Snorri, synir [[Þorvaldur Snorrason Vatnsfirðingur|Þorvaldar Vatnsfirðings]], koma á bæ [[Sturla Sighvatsson|Sturlu Sighvatssonar]] að næturlagi og drepa og særa fjölda manns.
* [[Jón murtur Snorrason]] fór til Noregs eftir ósætti við föður sinn, [[Snorrt Sturluson|Snorra Sturluson]].
 
'''Fædd'''
 
'''Dáin'''
* [[Ketill Hallsson]], ábóti í [[Munkaþverárklaustur|Munkaþverárklaustri]].
 
== Erlendis ==
* [[18. febrúar]] - [[Friðrik 2. keisari]] náði völdum í [[Jerúsalem]], [[Betlehem]] og [[Nasaret]] með tíu ára vopnahléssamningi við soldáninn [[Al-Kamil]].
* [[18. mars]] - [[Friðrik 2. keisari]] krýndi sjálfan sig [[konungur Jerúsalem|konung Jerúsalem]] í [[Sjötta krossferðin|sjöttu krossferðinni]].
* [[Eiríkur hinn smámælti og halti]] var settur af sem [[Svíakonungar|konungur Svíþjóðar]] og [[Knútur langi]] Hólmgeirsson varð konungur í staðinn.
* [[Toulouse-háskóli]] var stofnaður.
 
== '''Fædd =='''
 
== '''Dáin =='''
 
[[Flokkur:1229]]