„Árni Hjaltason“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ný síða: '''Árni Hjaltason''' (d. 1252) var ábóti í Munkaþverárklaustri og var vígður 1229, eftir lát Ketils Hallssonar ábóta ...
 
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 2:
 
Í [[Sturlunga saga|Sturlungu]] segir frá því að þegar [[Þórður kakali Sighvatsson|Þórður kakali]] kom til [[Gásir|Gása]] með skipi [[1242]] fór Árni ábóti til fundar við hann og ráðlagði honum að hverfa sem fyrst á brott úr Eyjafirði því að honum væri ekki óhætt fyrir [[Kolbeinn ungi Arnórsson|Kolbeini unga]], og fara fremur suður á land og leita liðsinnis þar, sem Þórður og gerði.
 
[[Eyjólfur Brandsson]] tók við sem ábóti eftir lát Árna.
 
== Heimildir ==