„Úralfjöll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fy:Oeral
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Úralfjöll''' ([[rússneska]]: ''Ура́льские го́ры'', Uralskije gori) eru 2500 [[kílómetri|km]] langur [[fjallgarður]] sem liggur nokkurn veginn í norður-suður eftir miðvesturhluta [[Rússland]]s. Þau ná frá sléttunum í [[Kasakstan]] meðfram norðurlandamærum landsins að [[Norður-Íshaf]]inu í norðri. Landfræðilega skipta fjöllin [[Evrasía|evrasíska]] meginlandinu milli [[Evrópa|Evrópu]] og [[Asía|Asíu]]. Hæsta fjallið er [[Narodnaja]] (1895 [[metri|m]] hátt). Þar hafa Rússar lengi urðað [[kjarnorkuúrgangur|kjarnorkuúrgang]] sinn.
 
== Tenglar ==
{{commonscat|Ural Mountains|Úralfjöllum}}
* {{Vísindavefurinn|52826|Hvar eru Úralfjöllin?}}
{{Stubbur|landafræði}}
 
{{Stubbur|landafræði}}
[[Flokkur:Fjallgarðar í Rússlandi]]