„Kapítalismi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: oc:Capitalisme
Lína 36:
== Gagnrýni á kapítalisma ==
[[Mynd:Anti-capitalism color.jpg|thumb]]
Margir hafa orðið til þess að gagnrýna kapítalisma. Þeirra frægastur er líklega [[Karl Marx]], sem skilgreindi og greindi hann í grundvallarriti sínu ''[[Auðmagnið|Auðmagninu]]'', og fleiri ritum. Auk einfaldrar greiningar, rakti hann marga þá meinbugi sem hann sá á hagkerfi kapítalismans og spáði því að það yrði á endanum sjálfu sér verst, hvað sem réttlæti og ranglæti liði. Hann áleit að innbyggðar [[mótsetning]]ar mundu á endanum knésetja kerfið og að samkvæmt [[Söguleg efnishyggja|lögmálum sögunnar]] hlyti vinnandi fólk (öreigastéttin) að taka völdin í sínar hendur. Þrátt fyrir margar tilraunir hefur þetta ekki hvergi heppnast fram til þessa.
 
Aðrir hafa einkum gagnrýnt kapítalismann fyrir ranglæti, misrétti og rányrkju. Sumir telja að hægt sé að setja lög og reglugerðir sem haldi óæskilegum hliðum kapítalismans í skefjum. Aðrir telja að lög og reglugerðir haldi ekki slæmu hliðunum heldur þeim góðu í skefjum. Þá eru þeir til sem telja að ekkert dugi annað en allsherjar afnám kapítalismans, og loks þeir sem telja að hægt sé að láta kraftinn í hagkerfi kapítalismans „draga áfram“ velferðarkerfi og aðra samneyslu og vera þannig öllu samfélaginu til blessunar.
 
Breski hagfræðingurinn [[John Maynard Keynes]] sagði að kapítalismi væri „hin„sú ótrúlega trú að hinir ótrúlegustu menn myndu gera hina ótrúlegustu hluti fyrirá mikilfenglegristórkostlega betri gæðihátt handaöllum öllumtil góða.“
 
== Tengt efni ==