„Gregoríska tímatalið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MystBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: zh-classical:格里曆
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: or:ଗ୍ରେଗୋରି ପାଞ୍ଜି; kosmetiske ændringer
Lína 1:
[[Mynd:William_Hogarth_028.jpg|thumb|right|''Kosningavaka'' eftir [[William Hogarth]]. Neðarlega hægra megin sést svart blað með áletruninni „''Give us our eleven days''“ („Skiliði ellefu dögunum“) gegn upptöku gregoríska tímatalsins sem gerðist [[1752]].]]
'''Gregoríska tímatalið''' (stundum kallað '''gregoríanska tímatalið''' eða '''nýi stíll''') er [[tímatal]] sem innleitt var í katólskum löndum [[ár]]ið [[1582]] og kennt er við [[Gregoríus]] [[páfinn í Róm|páfa]] 13. Tímatalið tók við af rómverska tímatalinu, sem oftast er kallað [[Júlíska tímatalið|júlíska tímatalið]] og kennt við Júlíus Sesar, en mikil skekkja var orðin í því.
 
Leiðréttingin var miðuð við [[vorjafndægur]] og gekk út á það að felldir voru niður 10 [[sólarhringur|dagar]] árið sem það var tekið í notkun og kom þá 15. október í stað 5. október. Eingöngu fjórða hvert [[ár]] varð [[hlaupár]] og það aldamótarár sem talan 400 gengur upp í, í stað allra aldamótarára áður. Þannig var 1900 ekki hlaupár, en 2000 var það. Bæði hefðu verið hlaupár í gamla stíl.
 
Í löndum annara kirkjudeilda tók sumstaðar upp undir tvær aldir að koma breytingunni á og flestar deildir [[Rétttrúnaðarkirkjan|austurkirkjunnar]](Rétttrúnaðarkirkjunnar) hafa ekki enn tekið það upp. Því hefur til að mynda jóladagur þeirra á 20. öld verið þann 6. janúar vegna skekkjunnar sem er í Júlíska tímatalinu, en ekki 25.desember eins og í því Gregoríska.
 
Gregoríska tímatalið var tekið upp á Íslandi árið [[1700]] og gildir í dag. Var skekkjan þá orðin 11 dagar frá því Júlíska, sem voru klipptir úr árinu þannig að 29. nóvember kom í stað 17. nóvember.
 
== Heimildir ==
* {{bókaheimild|höfundur=Árni Björnsson|titill=Saga daganna|ár=2000}}
 
Lína 102:
[[nrm:Calendri grégorian]]
[[oc:Calendièr gregorian]]
[[or:ଗ୍ରେଗୋରି ପାଞ୍ଜି]]
[[or:ଗ୍ରେଗୋରିଯନ ପାତ୍ରୋ]]
[[pa:ਗ੍ਰੈਗਰੀ ਕਲੰਡਰ]]
[[pl:Kalendarz gregoriański]]