Munur á milli breytinga „Talíbanar“

m
robot Breyti: ta:தாலிபான்; kosmetiske ændringer
m (r2.7.1) (robot Bæti við: bcl:Taliban)
m (robot Breyti: ta:தாலிபான்; kosmetiske ændringer)
[[Mynd:Taliban-herat-2001.jpg|thumb|right|Talíbanar í [[Herat]] í Afganistan í júlí árið 2001.]]
'''Talíbanar''' ([[pastúnska]]: طالبان - ''ṭālibān'') eru [[súnní íslam|súnní íslömsk]] og [[pastúnar|pastúnsk]] [[þjóðernishyggja|þjóðernishreyfing]] sem ríkti yfir stærstum hluta [[Afganistan]]s frá [[1996]] til [[2001]]. Hreyfingin er upprunnin í [[Ættbálkahéruð Pakistans|ættbálkahéruðum Pakistans]] við landamæri [[Pakistan]]s og Afganistans. Þeir eiga nú í [[skæruhernaður|skæruhernaði]] við ríkisstjórn Afganistans, herlið [[NATO]] sem stendur í [[Enduring Freedom-aðgerðin]]ni, og [[Alþjóðlega friðargæsluliðið í Afganistan]].
 
Talibanar komu fram á sjónarsviðið þegar [[Sovétríkin]] drógu hersveitir sínar frá Afganistan. Talið er að hreyfingin hafi sprottið upp úr trúboðsskólum sem styrktir voru fjárhagslega frá [[Sádi-Arabía|Sádi-Arabíu]].
 
 
[[sr:Талибани]]
[[sv:Taliban]]
[[ta:தலிபான்தாலிபான்]]
[[te:తాలిబాన్]]
[[tl:Taliban]]
58.126

breytingar