„Mersenne-frumtölur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m r2.5.1) (robot Bæti við: no:Mersenne-primtall
Lagaði stafsetningu.
Lína 1:
'''Mersenne-frumtala'''<ref>{{vísindavefurinn|48095|Hver er stærsta þekkta frumtalan?}}</ref><ref>[http://nykur.is/os/sedill/4501 Mersenne prime] á [http://nykur.is nyk.is]</ref> er [[Frumtala (stærðfræði)|frumtala]] á forminu (2<sup>p</sup>-1), þar sem p er frumtala. [[Frakkland|Franski]] [[munkur]]inn [[Marin Mersenne]] rannsakaði slíkar [[tala (stærðfræði)|tölur]]. Þekktar er 46 Mersenne-frumtölur og stærst þeirra er talan (2<sup>43.112.609</sup> − 1), sem jafnframt er stærsta þekkta frumtalan ([[september]] [[2008]]). Ekki eru allar tölur á forminu (2<sup>p</sup>-1) frumtölur, t.d. er talan (2<sup>11</sup>-1) ekki frunmtalafrumtala.
 
Stórt verkefni er í gangi á [[Internetið|Internetinu]] um að finna Mersenne-frumtölur, þar sem að þær tölur hafa mikla þýðingu fyrir [[dulkóðun]] og ýmsa aðra [[strjál stærðfræði|strjála]] útreikninga. Verkefnið hefur fundið sjö af tíu stærstu þekktu frumtölum heims, þar af þá stærstu sem var fundin í [[september]] [[2008]], en hún er 12978189 tölustafir að lengd.