„Kvikmyndahús“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m r2.5.5) (robot Bæti við: ca:Sala de cinema
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: ar:سينما; kosmetiske ændringer
Lína 2:
'''Kvikmyndahús''' er [[bygging]] þar sem fram fer sýning [[kvikmynd]]a sem varpað er á [[sýningartjald]] í sýningarsal.
 
== Kvikmyndahús á Íslandi ==
Fyrsta kvikmyndasýning sem fór fram á [[Ísland]]i var í [[Góðtemplarahúsið á Akureyri|Góðtemplarahúsinu]] á [[Akureyri]] [[27. júní]] [[1903]] en fyrsta eiginlega kvikmyndahúsið sem sýndi reglulega kvikmyndir um lengri tíma var [[Fjalakötturinn]] í [[Aðalstræti]] þar sem ''Reykjavíkur Biograftheater'' (síðar [[Gamla bíó]]) hóf sýningar [[2. nóvember]] [[1906]] og sýndi þar til ársins [[1927]] þegar það flutti í nýtt húsnæði við [[Ingólfsstræti]] þar sem [[Íslenska óperan]] er núna til húsa. [[Nýja bíó]] var stofnað [[1912]] og sýndi í sal hjá [[Hótel Ísland]]i til [[1920]] þegar það flutti í nýtt húsnæði við [[Austurstræti]]. Fyrsta [[fjölsala kvikmyndahús]]ið á Íslandi var [[Regnboginn (kvikmyndahús)|Regnboginn]] sem opnaði [[1980]].
 
Lína 42:
|}
 
== Tengt efni ==
* [[Listi yfir íslensk kvikmyndahús]]
 
== Heimildir ==
Lína 52:
[[Flokkur:Kvikmyndahús| ]]
 
[[ar:تصوير متحركسينما]]
[[arz:سينيما]]
[[az:Kinoteatr]]