„BBC“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 9:
starfsmenn = 26.000 |
vefur = [http://www.bbc.co.uk bbc.co.uk]}}
[[Mynd:BBC Television Centre.JPG|thumb|200px|BBC Television Centre í [[London]].]]
'''British Broadcasting Corporation''' yfirleitt skammstafað sem '''BBC''' er stærsta [[útsending]]arfyrirtæki í heimi hvað varðar áhorfendur og tekjur. BBC er ríkisútvarp [[Bretland]]s og um 23.000 manns starfa hjá fyrirtækinu.<ref>{{cite web |title=Financial Times website: ''Encouraging information sharing'' |url=http://search.ft.com/ftArticle?queryText=Encouraging+information+sharing&y=4&aje=true&x=16&id=060124008533&ct=0&nclick_check=1 |accessdate=5. febrúar |accessyear=2008}}</ref> Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í [[Westminster]] í [[London]]. Reksturinn kostar um 4 milljarða [[breskt pund|breskra punda]] á ári.<ref>{{cite book |last=Pharr |first=Susan |coauthors=Krauss, Ellis (eds.) |title=Media and Politics in Japan |year=1996 |publisher=University of Hawaii Press |id=ISBN 0-8248-1761-3 |pages=p.5}}</ref> Aðaltilgangur fyrirtækisins er útsending í Bretlandi, [[Ermarsundseyjar|Ermarsundseyjum]] og á [[Mön (Írlandshafi)|Mön]]. BBC er sjálfstandandi ópinbert útsendingarfyrirtæki sem er rekið undir [[Royal Charter]]. Meginhluti fjárfestingar BBC kemur frá [[sjónvarpsgjald]]i, sem allir í Bretlandi er eiga sjónvarps- eða útvarpstæki verða að borga. Hvert ár tilgreinir [[breska ríkisstjórnin]] þetta gjald, sem er samþykkt í [[breska þingið|breska þinginu]].