„Íslenski hesturinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Icelandic_Pony_Hill.jpg|thumb|right|Íslenskur hestur]]
'''Íslenski hesturinn''' er [[hestur|hestakyn]] sem er skylt [[norski lynghesturinn|norska lynghestinum]] og er af mongólskum uppruna. [[Víkingur|Víkingar]] fluttu með sér meðal annars skandinavíska hesta þegar þeir settust að á Íslandi fyrir meira en 1000 árum síðan. Íslenski hesturinn er ekki hár í loftinu miðað við mörg önnur hestakyn en aftur á móti er hann óvenju sterkbyggður, heilsuhraustur, þrautseigur og veðurþolinn. Íslenski hesturinn státar af [[jafnaðargeð]]i og vingjarnlegu eðlisfari og fyrir það hefur hann aflað sér mikillar aðdáunar. Einnig er hann sterkari á taugum heldur en mörg stærri hestakyn {{heimild vantar}}. Algengt er að íslenski hross nái 25 til 27 vetra aldri án heilsubrests, en þau getur orðið yfir 30 vetra. Hestar eru [[félagsvera|félagsverur]] og vilja vera á [[beitiland|beit]] með öðrum hestum. Íslenskir hestar gera ekki miklar kröfur til [[fóður]]s eða húsaskjóls. Innflutningur hesta til landsins er bannaður vegna sóttvarna og hefur íslenski hesturinn því verið einangraður í nokkuð langan tíma og þróast frá landnámi Íslands.
 
== Gangtegundir ==