„Oxalsýra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Oxalsýra''' er efnasamband með formúlu H<sub>2</sub>C<sub>2</sub>O<sub>4</sub>. Oxalsýra finnst í mörgum jurtum og dýrum. Mikið af oxalsýru er í rababara og [...
 
m innri tengill lagfærður
Lína 1:
'''Oxalsýra''' er efnasamband með formúlu H<sub>2</sub>C<sub>2</sub>O<sub>4</sub>.
Oxalsýra finnst í mörgum jurtum og dýrum. Mikið af oxalsýru er í [[rababariRabarbari|rababara]] og [[spínat|spínati]]. Oxalsýra er notuð sem hreinsiefni og bleikiefni, hún er notuð til að leysa upp [[ryð]] og til að gera við gamalt tré og hreinsa óhreint [[leður]]. Oxalsýra er nuddað í tilbúna [[marmari|marmarahluti]] til að loka yfirborðinu og kalla fram gljáa.
 
== Tenglar ==