„Þuríður Einarsdóttir stóra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ný síða: '''Þuríður Einarsdóttir''' (d. 1561), kölluð '''Þuríður stóra''', var íslensk kona á 16. öld. Hún er sögð hafa verið óvenju hávaxin, glæsileg og eftirsótt og...
 
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Þuríður Einarsdóttir''' (d. [[1561]]), kölluð '''Þuríður stóra''', var íslensk kona á [[16. öld]]. Hún er sögð hafa verið óvenju hávaxin, glæsileg og eftirsóttglæsileg kona og varð fylgikona þriggja af helstu prestum og menntamönnum landsins á fyrri hluta aldarinnar.
 
== Þórður Einarsson ==
Lína 14:
Þuríður fluttist nú frá Hítardal og tók skömmu síðar við búi Ögmundar biskups á [[Reykir (Ölfusi)|Reykjum]] í [[Ölfus]]i en Katrín dóttir hennar fór í fóstur til afa síns og ömmu, Eyjólfs Jónssonar og [[Ásdís Pálsdóttir|Ásdísar Pálsdóttur]] á [[Hjalli (Ölfusi)|Hjalla]] í Ölfusi, en þar dvaldi Ögmundur biskup löngum, og var þar þegar [[Christoffer Huitfeldt|Kristófer Hvítfeld]] og menn hans handtóku biskupinn 1541 og rændu eignum hans og ömmu hennar.
 
Þuríður hafði þá kynnst þriðja mannisambýlismanni sínum, [[Oddur Gottskálksson|Oddi Gottskálkssyni]], sem hefur verið nokkuð yngri en hún og einn lærðasti maður landsins. Þegar hann kom heim frá Danmörku eftir að hafa látið prenta [[Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar|Nýjatestamentisþýðingu]] sína settist hann að hjá Þuríði á Reykjum og vann þar að fræðistörfum. Þau bjuggu saman ógift í nokkur ár en giftust síðan eftir að hafa átt saman einn son, Pétur, sem fæddist [[1543]]. Hann fluttist uppkominn til Noregs og dó þar.
 
Eftir siðaskipti fékk Oddur veitingu fyrir [[Reynistaðaklaustursumboð|Reynistaðaklaustursumboði]] og fluttu þau Þuríður þá norður og settust að á [[Reynistaður|Reynistað]]. Oddur varð jafnframt [[Lögmenn norðan og vestan|lögmaður norðan og vestan]] [[1552]]. Hann drukknaði í [[Laxá í Kjós]] á leið til [[Alþingi]]s sumarið [[1556]]. Þuríður lifði áfram í fimm ár en dó 1561.
 
== Heimildir ==
* {{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3291100|tiilltitill=Þuríður hin stóra. Lesbók Morgunblaðsins, 22. október 1967.}}
 
[[Flokkur:Konur á siðaskiptaöld]]