„Saurbæjarklaustur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ný síða: '''Saurbæjarklaustur''' var munkaklaustur í Saurbæ í Eyjafirði snemma á 13. öld. Heimildir um Saurbæjarklaustur eru þó mjög lit...
 
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Saurbæjarklaustur''' var munkaklaustur í [[Saurbær (Eyjafirði)|Saurbæ]] í [[Eyjafjörður|Eyjafirði]] snemma á [[13. öld]]. Heimildir um Saurbæjarklaustur eru þó mjög litlar og óljósar og það er oft ekki talið með þegar íslensk klaustur eru talin upp. Svo mikið er víst að klausturlifnaður hefur ekki staðið þar lengi. Þó geta heimildir um þrjá ábóta:
 
* [[Þorkell Skúmsson]], d. [[1203]].
* [[Eyjólfur Hallsson ofláti|Eyjólfur ofláti Hallsson]], sem sagður er hafa verið vígður [[1206]] og dó [[1212]]. Hann var sonur [[Hallur Hrafnsson|Halls HrafnssonarHrafnsson]]ar ábóta á [[Munkaþverárklaustur|Munkaþverá]] og var áður prestur á [[Grenjaðarstaður|Grenjaðarstað]].
* [[Þorsteinn Tumason]] var af ætt [[Ásbirningar|Ásbirninga]], óskilgetinn sonur [[Tumi Kolbeinsson|Tuma Kolbeinssonar]] og bróðir [[Kolbeinn Tumason|Kolbeins]] og [[Arnór Tumason|Arnórs Tumasona]]. Guðrún dóttir hans var fylgikona Sveinbjarnar Hrafnssonar goðorðsmanns á [[Hrafnseyri við Arnarfjörð|Eyri]], sonar [[Hrafn Sveinbjarnarson|Hrafns Sveinbjarnarsonar]]. Þorsteinn dó [[1224]] og eftir það er ekkert getið um klaustur eða munka í Saurbæ.
 
== Heimildir ==
Lína 9:
 
[[Flokkur:Eyjafjarðarsýsla]]
[[Flokkur:Klaustur á Íslandi]]