„Heinrich Himmler“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Bundesarchiv_Bild_183-R99621,_Heinrich_Himmler.jpg|thumb|Heinrich Himmler]]
'''Heinrich Luitpold Himmler''' ([[7. október]] [[1900]] – [[23. maí]] [[1945]]) var yfirmaður [[Gestapó]] og [[SS (sérsveitir)|SS sveitanna]] í [[Þýskaland]]i og einn af valdameirivaldamestu mönnum landsins á tímum [[Hitler]]s og [[Nasismi|nasismans]]. Hann fæddist í Munchen í katólska miðstéttarfjölskyldu.
Faðir hans var Jósef Gjebhard Himmler kennari og skólastjóri við fínan menntaskóla en móðir Anna María Himmler (upprunalega Heyder). Hann átti tvo bræður, einn yngri og einn eldri.