Munur á milli breytinga „St. Gallen“

6 bætum bætt við ,  fyrir 9 árum
m (robot Bæti við: fa:سن‌گلان; kosmetiske ændringer)
* '''Klausturbókasafnið''' í St. Gallen var stofnað skömmu eftir stofnun klaustursins, en þá var klaustrið miðstöð lærdóms og lista. Bókasafn þetta er það elsta í Sviss og eitt elsta og stærsta klausturbókasafn heims. Þar er að finna 2100 handskrifaðar bækur, 1650 bækur með lausstafaprenti og 160 þús aðrar bækur. Bókasafn þetta var sett á heimsminjaskrá UNESCO árið 1983.
 
* '''Karlshliðið''' (Karlstor) er eina borgarhliðið sem enn stendur uppi. Það var reist af furstaábótanum Ulrich Rösch á árunum [[1569]]-[[1570|70]] á tímum siðaskiptanna. Ábótinn komst ekki úr borginni nema með því að nota almenn borgarhlið. En þar sem hann var kaþólskur, var borgarbúum illa við hann, og fékk hann því að búa til sitt eigið borgarhlið út frá klaustrinu. Í dag er lögreglustöð í húsinu, en á efri hæðum eru fangaklefar.
 
<gallery>
Óskráður notandi