„Vilmundur Þórólfsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 2:
 
Vilmundur ólst upp á [[Hólar í Hjaltadal|Hólum í Hjaltadal]] hjá [[Jón Ögmundsson|Jóni Ögmundssyni]] biskupi og lærði í [[Hólaskóli (1106-1802)|skóla]] þeim sem Jón setti upp á Hólum. Hann varð [[ábóti]] í Þingeyraklaustri þegar það var sett á stofn árið [[1133]] og gengdi því starfi til dauðadags. Hann byggði því upp klaustrið á fyrstu starfsárum þess og tókst að auðga það töluvert og efla. Hann var fræðimaður og var Þingeyraklaustur frá upphafi skipað fræðimönnum og bókamönnum.
 
Arftaki Vilmundar var líklega [[Nikulás Sæmundsson]]; hann var að minnsta kosti orðinn ábóti fyrir [[1153]].
 
== Heimildir ==