„Þyngdarafl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: zh-yue:萬有引力 Breyti: ia:Gravitation
BiT (spjall | framlög)
Lína 5:
 
== Þyngdarafl jarðar ==
'''Þyngdarhröðun jarðar''' er táknuð með ''g'' en hún gefur hraðaaukningu ([[hröðun]]) hlutar í [[frjálst fall|frjálsu falli]] vegna þyngdarafls jarðar og er um 10 m/s á hverri sekúndu. Þyngdarhröðunin er breytileg eftir hnattstöðu, yfirleitt á bilinu 9,79 til 9,82 m/s² og að meðaltali 9,80665 m/s². Á [[Ísland]]i er þyngdarhröðunin nálægt 9,82 m/s².<ref>[http://www.a4.is/a4/upload/files/skrar_skola.is/microsoft_word_-_thyngdarhrodun_med_rakaspjaldi.pdf Þyngdarhröðun með rákaspjaldi</ref>
 
== Tilvísanir ==
</references>
 
{{Stubbur|eðlisfræði}}