„Bodø (sveitarfélag)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
CarsracBot (spjall | framlög)
m r2.6.4) (robot Bæti við: ca:Bodø
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
}}
 
'''Bodø''' ([[íslenska]]: ''Boðvin'', [[lulesamíska]]: ''Bådåddjå'') er sveitarfélag í [[Noregur|norska]] [[fylki]]nu [[Nordland]], og er staðsett rétt fyrir norðan [[Norðurheimskautsbaugurinn|norðurheimskautsbauginn]]. Sveitarfélagið Bodø er 1.308 km² að stærð, og íbúarnir eru um það bil 45.500. Bodø er höfuðstaður og stærsta borgin í fylkinu.
 
Í [[seinni heimstyrjöldin]]ni eyðilagði [[Þýskaland|þýski]] flugherinn, [[Luftwaffe]], meira en helminginn af öllum bænum. Þá misstu 3.500 manns heimili sín og 15 létust. Þessi atburður gerðist [[27. maí]], árið [[1940]]. Á þeim tíma var íbúafjöldi bæjarins 6.000.