„Voltaire“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hjaltisnaer (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Hjaltisnaer (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
'''François-Marie Arouet''' (f. 12. nóvember 1694 - d. 30. maí 1778), betur þekktur undir höfundarheitinu '''Voltaire''', var franskur rithöfundur og heimspekingur sem lifði á tímum Upplýsingarinnar. Hann er þekktur fyrir orðkynngi sína og hnyttni og stuðning við borgaraleg réttindi, s.s. málfrelsi og frjálsa verslun. Voltaire var afkastamikill höfundur og samdi verk af fjölvíslegum toga, til að mynda leikrit, ljóð, skáldsögur, ritgerðir, söguleg og vísindaleg rit; yfir 20.000 bréf og rúmlega 2.000 bækur og bæklinga. Í orði var Voltaire ötull stuðningsmaður félagslegra umbóta, þrátt fyrir lög um stranga ritskoðun og hörð viðurlög við brotum gegn þeim. Þá telst hann til þess hóps upplýsingarmanna (ásamt Montesquie, John Locke og Jean-Jacques Rousseau) sem höfðu með verkum sínum og hugmyndum áhrif á mikilvæga hugsuði sem tengdust amerísku og frönsku byltingunum.
 
Af íslenskuðum verkum Voltaires er þekktust grallaraskáldsagan ''Candide, ou l'Optimisme'', sem í íslenskun '[[Halldór Laxness]]'' þýddi á íslensku. Verkið nefnist '[[Birtíngur]]'' ogí þýðingu hans sem kom fyrst út árið 1945. Birtíngur hefur tvisvar sinnum verið endurútgefinn af '[[Hinu íslenska bókmenntafélagi]]'' í bókaflokknum Lærdómsrit Bókmenntafélagsins. Í sama bókaflokki kom út árið 2007 þýðing Hólmgríms Heiðrekssonar á skáldsögunni Zadig, sem á íslensku nefnist Zadig eða örlögin, og fjallar um leit titilpersónunnar að hamingjunni og könnun hennar á raunverulegum verðleikum ýmissa lystisemda.
 
== Æviskeið ==