„Miley Cyrus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tek aftur breytingar 157.157.71.234 (57.157.71.234)
orðalag og lagaði stafsetningavillur
Lína 25:
}}
 
'''Miley Ray Cyrus''' (fædd sem '''Destiny Hope Cyrus''' [[23. nóvember]] [[1992]]) er [[Bandaríkin|bandarísk]] leik- og popp söngkona. Hún varð fræg fyrir hlutverk sitt sem [[Hannah Montana]]/Miley Stewart í Disney-þættinum ''Hannah Montana'', sem byrjaði árið 2006 og er núna að klára sína síðustu þáttaröð. Faðir Miley er kántrí-söngvarinn [[Billy Ray Cyrus]] sem einnig leikur föður hennar í þáttunum. Miley tók upp lög fyrir þættina: ''Hannah Montana'' (2006), ''Hannah Montana 2/Hittir Miley Cyrus'' (2007-2011) sem hjálpaði henni að verða fræg. Árið 2007 skrifaði hún undir samning við Hollywood Records um að hefja sólóferil. Hún fór í ''Best of Both Worlds'' túrinn þetta sama ár en tónleikarnir urðu að mjög vinsælli tónleikamynd sem bar nafnið ''Hannah Montana & Miley Cyrus: Best of Both Worlds tónleikarnir'' (2008). Cyrus gaf út fyrstu sólóplötuna sína, ''Breakout'' árið 2008 sem varð vinsæl um allan heim.
 
Miley byrjaði að reyna fyrir sér í kvikmyndum með því að leika rödd Penny í teiknimyndinni ''[[Bolt]]'' (2008) og með því að endurtaka hlutverk sitt sem Miley í ''Hannah Montana: Kvikmyndin'' (2009). Titillag Bolts, „I Thought I Lost You“ („Ég hélt ég hefði týnt þér“) gaf henni tilnefningu til Golden Globe verðlaunanna fyrir besta frumsamda lagið. Hún byrjaði að móta fullorðinsímynd sína árið 2009 í ''The Time of Our Lives'' (2009) og í kvikmyndinni ''Last Song'' (2010). Hún stefnir að því að gefa út plötuna ''Can't Be Tamed'' á þessu ári. Miley hefur sagt að hún vilji frekar einbeita sér að leikferlinum en söngnum í framtíðinni.
Lína 35:
Gegnt vilja plötufyrirtækis föður hennar, giftust foreldrar Miley mánuði eftir að hún fæddist, þann 28. desember 1992. Hjónabandið gaf Miley þrjú hálfsystkini: Trace og Brandi, börn Tish úr fyrra sambandi, og Christopher Cody, son Billy Rays úr fyrra sambandi. Billy Ray ættleiddi Trace og Brandi þegar þau voru smábörn og studdi Cody fjárhagslega, sem fæddist líka árið 1992 og ólst upp með móður sinni í [[Suður-Karólína|Suður-Karólínu]]. Parið eignaðist seinna tvö yngri systkini Miley, Braison og Noah. Guðmóðir Miley er söngkonan [[Dolly Parton]]. Cyrus var mjög náin föðurafa sínum, Ronald Ray Cyrus. Cyrus hefur vottað afa sínum virðingu sína nokkrum sinnum síðan hann dó árið 2006, meðal annars að hún breytti millinafninu sínu í „Ray“. Samkvæmt föður hennar halda margir að hún hafi breytt nafninu sín vegna en að það sé ekki satt. Hún hafi gert það í minningu föður hans vegna þess að þau elskuðu hvort annað svo mikið.
 
Cyrus ólst upp á 500 hektara landi í Franklin í Tennessee í um það bil klukkutíma fjarlægð frá Nashville og gekk í Hertage grunnskólann. Hún var alin upp kristiní kristindómi og var skírð í Suður-Baptistakirkjunni áður en hún flutti til Hollywood árið 2005. Hún fór reglulega í kirkju þegar hún ólst upp og gekk með skírlífishring.
 
=== 2001-2005: Ferillinn byrjar ===
Lína 46:
 
[[Mynd:Hannah_montana_001.jpg‎|thumb|Cyrus sem Hannah Montana]]
Fyrsta smáskífa Cyrus var „The Best of Both Worlds“, opnunarlag Hönnuh Montana og kom hún út 28. mars 2006. LagiðTitill lagsins er titlað"Hannah undirMontana" „Hönnuhen Montana“,það er jafnframt nafn poppstjörnunapoppstjörnunnar sem Miley leikur í samnefndum þáttum. Þar sem hún átti önnur lög titluð undir nafni Montana, klæddi Miley sig upp sem persónan þegar hún var að syngja lögin á tónleikum. Fyrsta lag Miley undir hennar eigin nafni var endurútgáfa lags [[James Baskett]]s, ''Zip-a-Dee-Doo-Dah'', sem kom út 4. apríl 2006 á fjórðu plötu DisneyMania. Sem annahHannah Montana, var Miley tuttugu sinnum opnunartatriði [[The Ceetah Girls]] í september 2006. Þann 24. október sama ár kom út fyrsti Hannah Montana diskurinn. Af þeim níu lögum sem voru á disknum voru átta sungin undir nafninu Hannah Montana en eitt, sem var dúett, var sungið af Miley „sjálfri“ og föðu hennar. Platan fór í fyrsta sæti á Billboard 200 listanum. Önnur þáttaröðin af Hönnuh Montana fór í gang 23. apríl 2007 og kláraðist 12. október 2008. Cyrus skrifaði undir fjögurra platna samning við Hollywood Records sem er að hluta til í eigu Disney og þann 26. júní 2007 kom út tvöfaldur diskur. Fyrsti diskurinn innihélt lögin úr annarri þáttaröð Hönnuh Montana en á hin sem hét ''Meet Miley Cyrus'', var fyrsta plata Cyrus undir hennar eigin nafni. Tvöfalda platan náði fyrsta sæti á Billboard 200 og náði þrefaldri platínumsölu . ''Meet Miley Cyrus'' innihélt meðal annars „See You Again“, fyrstu smáskífu Miley undir hennar eigin nafni og fyrsta smellinn hennar á Billboard Top 100 listanum. Haustið 2007 lagði hún af stað í fyrstu tónleikaferðina, The Best of Both Worlds-túrinn, til að kynna ''Meet Miley Cyrus'' og lögin úr Hannah Montana. [[Jonas Brothers]], [[Aly & AJ]] og [[Everlife]] voru upphitunaratriðin hennar og túraði hún frá 17. október 2007 til 31. janúar 2008 og stoppaði bæði í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og [[Kanada]]. Miðarnir seldust upp á örfáum mínútum og fór verðið upp í allt að 2.500 dollara og að meðaltali 214 dollara en í miðasölunni kostuðu þeir 26-65 dollara. Æðinu var líkt við [[Bítlarnir|Bítlana]] og [[Elvis Presley]].
 
Í árslok 2007 hætti Miley með kærasta sínum til tveggja ára, [[Nick Jonas]] í Jonas Brothers. Cyrus sagði í samtali við tímaritið Seventeen að hún og Jonas hefðu verið saman í tvo ár og væru „ástfangin“ en „rifust mikið“ í lokin. Eftir sambandsslitin sagði Cyrus að hún hefði barist á móti öllu sem Nick vildi að hún væri og hún hefði viljað vera hún sjálf og komast að því hver hún væri í raun.
 
=== 2008: Myndadeilur og ''Breakout'' ===
Eftir að ''The Best of Both Worlds'' túrnum lauk í janúar 2008 gaf Walt Disney kvikmyndir út DVD disk með tónleikunum undir titlinum ''Hannah Montana & Miley Cyrus: Best of Both Worlds tónleikar'',. tónleikakvikmyndMyndefni disksins er í þrívídd úr túrnum, þann 1. febrúar 2008 og áttihann kom sýnaút myndinaá íÍslandi eina19. vikumars 2008. KvikmyndinDiskurinn halaði inn 29 milljónum dollara. Lögin úr myndinni voru gefin út á breiðskífu af plötufyrirtæki Walt Disney-plötufyrirtækinu/Hollywood Records þann 11. mars 2008 og náði þriðja sæti á Billboard 200 vinsældarlistanum. Einnig íÍ febrúar sama árs opnuðu Miley of vinkona hennar, Mandy Jioux, aðgang á [[YouTube]] og byrjuðu að setja inn myndbönd sem þær kölluðu ''Miley og Mandy þátturinn''. Þátturinn sló í gegn á YouTube og var tekinn upp í gríni af Cyrus og Jiroux og er algjörlega þeirra verk. Cyrus sendi inn beiðni um að fá nafninu sínu breytt í „Miley Ray Cyrus“ þann 18. mars 2008. Breytingin varð opinber [[1. maí]] 2008.
 
Í apríl 2008, var nokkrum djörfum myndum af Cyrus á nærfötunum og í sundfötum, lekið á netið af ungling sem hakkaði sig inn á Google-póstinn hennar Miley. Cyrus lýsti myndunum sem „kjánalegum, óviðunandi skotum“ og sagði „Ég á eftir að gera mistök og ég er ekki fullkomin. Ég vildi aldrei að þetta myndi gerast og ég biðst innilegrar fyrirgefningar ef ég hef brugðist einhverjum“. Þann 25. apríl 2008 sagði þátturinn [[Entertainment Tonight]] að Miley hefði verið ber að ofan í myndatöku hjá ljósmyndaranum Annie Leibovitz fyrir [[Vanity Fair]] þegar hún var 15 ára. 29. apríl 2008 greindileiðrétti The New York Times máliðsögusögnina betur. Þar varmeð sagtorðunumþráttMiley fyrirhafi í myndirnarraun létuog lítaveru út fyrir að hún væri berbrjósta, var Cyrusverið vafin inn í lak og var í rauninni ekki ber að ofan. Sumir foreldar urðu mjög reiðurreiðir yfir myndunum og sagði talsmaður Disney að þetta hafi verið aðstæður þar sem 15 ára unglingur var notaður til að selja fleiri blöð. Gary Marsh, formaður skemmtinefndar hjá Disney Channel Worldwide sagði að það fyrir Miley að vera „góð stelpa“ væri viðskiptaákvörðun sem hún þyrfti að taka. Foreldrar væru búnir að fjárfesta í góðsemi hennar. Ef hún bryti það traust, myndi hún ekki fá það aftur. Stuttu síðar sendi Miley frá sér hjartnæma afsökunarbeiðni og sömuleiðis ljósmyndarinn Annie Leibovitz.
 
22. júlí 2008 gaf Cyrus út aðra stúdíóplötuna sína undir sínu eigin nafni og hét hún ''Breakout''. Cyrus sagði að ''Breakout'' væri innblásin af lífsreynslu Miley síðasta árið. Hún samdi átta af tólf lögum ásamt öðrum. Platan náði fyrsta sæti á Billboard 200 listanum og aðalsmáskífan, „7 Things“ náði 9. sæti á Billboard Hot 100. Hún var kynnir á CMT Music Awards ásamt föður sínum í apríl og var eini kynnirinn á Teen Chocie Awards í ágúst. Cyrus talaði fyrir Penny í teiknimyndiniteiknimyndinni [[Bolt]] sem kom út 21. nóvember 2008 og fékk mikið lof gagnrýnenda. Hún skrifaði ásamt öðrum og söng dúett með [[John Travolta]] fyrir myndina, lagið „I Thought I Lost You“ og fyrir vikið fékk hún tilnefningu til Golden Globe. Í september 2009 tók hún þátt í gerð góðgerðar-smáskífunnar „Just Stand Up!“ til styrktar krabbameini og herferðinni „Stand up to Cancer“. Hún tók einnig þátt í ''Disney's Friends for Change'' en fyrir það samdi hún lagið „Send It On“ ásamt öðrum Disney Channel-stjörnum.
 
Miley hélt upp á 16 ára afmælið sitt í [[Disneyland]]i með góðgerðarsöfnun fyrir Youth Service America. Hún safnaði alls um 25 milljónum dollara það árið, en hún safnaði 18 milljónum árið 2007 og varð í 35. sæti á lista Forbes, „Celebrity 100“. Tímaritið ''Parde'' sagði að hún væri ríkasta unglingsstjarnan og hún hefði fengið einn milljarð bandaríkjadala í laun eftir árið. Meiri athygli fjölmiðla fylgdu í kjölfar aukinna vinsælda. Tímaritið ''Time'' setti hana á lista sinn yfir 100 áhrifamesta fólk í heimi.
Lína 63:
 
[[Mynd:Miley_cyrus_hannah_montana_premiere.jpg‎|thumb|Miley á frumsýningu Hönnuh Montana kvikmyndarinnar]]
Í maí 2008 færði Gossett, umboðsmaður Miley til langs tíma, sig frá Cunningham Escott Slevin Doherty skrifstofunni yfir til United TalenTalent Agency (UTA), að hluta til með þær væntingar að geta gert feril Cyrus enn stærri ef þaðhann værihefði stærri umboðsskrifstofa ástærra bakviðbakland. Um ári seinna, í júní 2009, hætti Cyrus bæði hjá Gossett og UTA, sem hafði nýlega samið um ''The Last Song'' og fjórðu þáttaröðina af Hannah Montana, og gekk til liðs við Creative Artists Agency, sem hafði áður verið fulltrúar hennar í tónlist. Nikki Finke, sem sagði frá fréttunum, sagði: „Er þetta sanngjarnt gagnvart UTA? Auðvitað ekki. En ég hef heyrt að þetta er ákvörðun sem móðir Miley, Trish, tók“. Í einkalífinu endaði Miley níu mánaða samband sitt við [[Justin Gaston]] í júní, stuttu áður en hún átti að fljúga til [[Georgía (fylki)|Georgíu]] til að taka upp ''The Last Song''. Á meðan tökum á myndinni stóð byrjaði hún ástarsamband við meðleikara sinn í ''The Last Song'', [[Ástralía|Ástralann]] [[Liam Hemsworth]]. Hún kallaði hann síðar „fyrsta alvöru kærastann sinn“.
 
Framleiðsla á ''The Last Song'' stóð frá 15. júní 2009 til 18. ágúst 2009. Í millitíðinni gaf Cyrus út þriðju Hannah Montana-plötuna og gaf út eina smáskífu, „Party in the USA“. Smáskífan náði 2. sæti á Billboart Hot 100 listanum sem er besti árangur hennar hingað til.
Lína 70:
 
=== 2010 og framtíðin: ''Can't Be Tamed'' og kvikmyndaferill ===
Framleiðsla fjórðu og síðustu þáttaraðar Hönnuh Montana byrjaði þann 18. janúar 2010. Eftir jarðskálftann á [[Haítí]] 2010, söng Cyrus á góðgerðar-smáskífunum "We Are the World: 25 fyrirfor HaítíHaiti" og "Everybody Hurts". Áætlað er að þriðja stúdíóplatan hennar, ''Can't Be Tamed'', komi út 22. júní 2010. Fyrsta smáskífa plötunnar er titillag hennar, "Can't Be Tamed" en hún kom út 18. maí 2010 og fór í 8. sæti Billboard Hot 100 listans. Tónlistarmyndbandið, þar sem Cyrus var klædd í þröng leðurföt og dansaði ögrandi dansa, fékk dóma á borð við "frábært, geðveikt, flott" og "vá, allt of mikið fyrir einhvern á hennar aldri (17)", samkvæmt tímaritinu People. Miley hefur ákveðið að taka sér frí frá tónlistarbransanum eftir útgáfu plötunnar til að einbeita sér að kvikmyndaferlinum. Hún sagði, "Ég hef ekki tekið leiklistartíma eða neitt svoleiðis en það þýðir ekki að ég þurfi þess ekki því ég er viss um að ég þurfi þess [...] Ég mun örugglega fá mér leiklistarþjálfara." Cyrus hefur einnig ákveðið að hætta í háskóla af sömu ástæðu og sagði "Ég trúi heitt á það að þú getir farið aftur hvað sem þú ert gamall, vegna þess að amma mín fór aftur í háskóla þegar hún var 62 ára [...] Núna langar mig bara að einbeita mér að ferlinum. Ég hef unnið hart að því að komast þangað sem ég er og ég vil njóta þess á meðan það varir."
 
Cyrus fékk ekki slæma dóma fyrir ''The Last Song'' sem kom út 31. mars 2010. Kvikmyndagagnrýnendur sögðu að Cyrus hefði góða framkmou en hana skorti tilfinningasvið. Þrátt fyrir það gekk myndinni vel. Cyrus hefur á dagskránni tvær aðrar myndir, ''Wings'' og ''LOL (Laughing Out Loud)''. Í LOL, sem er endurgerð af franskri gamanmynd, leikur Miley "dóttur sem er með öllum vitlausu krökkunum, er í eiturlyfjum, fellur í skólanum en móðir hennar sér hana sem fullkomna" og segir Miley að hún hafi orðið ástfangin af sögunni. ''Wings'' er byggð á fyrstu skáldsögunni í fjögurra bóka röð sem skrifuð er af Aprilynne Pike og mun Miley leika Laure, fimmtán ára stelpu sem uppgötvar að hún er álfur.