„Latína“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 20:
Öll [[rómönsk tungumál]] eiga rætur sínar að rekja til latínu og mörg orð sem byggð eru á latínu finnast í öðrum tungumálum nútímans eins og t.d. [[Enska|ensku]]. Latína var ''[[lingua franca]]'' [[stjórnmál]]a og [[vísindi|vísinda]] í um þúsund ár, en á [[18. öld]] fór [[franska]] einnig að ryðja sér til rúms sem og enskan á [[19. öld]] en við lok 18. aldar höfðu þjóðtungurnar vikið latínunni til hliðar. Latína er enn formlegt tungumál [[Rómversk-kaþólska kirkjan|rómversk-kaþólsku kirkjunnar]] og þar á meðal [[Vatíkanið|Vatíkansins]]. [[Ítalska]] er það núlifandi tungumál sem líkist mest latínu.
 
''Bókmál'' var til forna haft um (kirkju)latínu. Elstu textar sem varðveist hafa eru frá um 600 fyrir krist en bókmentir hefjast ekki að ráði firr en á annari til þriðju öld f.kr.
 
== Föll ==