„1332“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m r2.5.5) (robot Fjarlægi: ksh:Joohr 1332
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[13. öldin]]|[[14. öldin]]|[[15. öldin]]|
}}
[[Mynd:AndronikosIIandMichaelIXPalaeologusSilverBasilikon.jpg|thumb|right|[[Androníkos 2. Palaíológos]] og [[Mikael 9. Palaíologos]] arftaki hans á silfurpeningi.]]
== Atburðir ==
== Á Íslandi ==
* [[Egill Eyjólfsson]] varð biskup á [[Hólar í Hjaltadal|Hólum]].
* [[Eldgos]] í [[Vatnajökull|Vatnajökli]], sennilega í [[Grímsvötn]]um.
* Nunnan [[Kristín (abbadís)|Kristín]] var vígð abbadís í [[Reynistaðarklaustur|Reynistaðarklaustri]]. Hún var ein fyrsta íslenska konan sem bar það nafn.
 
'''Fædd'''
Lína 14 ⟶ 16:
 
== Erlendis ==
* [[13. febrúar]] - [[Mikael 9. Palaíológos]] varð keisari í Býsans.
* [[2. ágúst]] - Konungslaust varð í [[Danmörk]]u við lát [[Kristófer 2.|Kristófers 2.]] og varði það ástand til [[1340]].
* [[Magnús Eiríksson smek]] varð konungur [[Skánn|Skánar]].
* [[Jóhann 2. Frakkakonungur|Jóhann]], krónprins Frakklands, gekk að eiga [[Bonne af Lúxemborg]].
 
'''Fædd'''
* [[10. október]] - [[Karl 2. Navarrakonungur|Karl illi]], konungur Navarra (d. [[1387]]).
* [[18. júní]] - [[Jóhann 5. Palaíológos]], keisari [[Austrómverska ríkið|Austrómverska ríkisins]] (d. [[1391]]).
* [[27. maí]] - [[Ibn Khaldun]], arabískur fjölfræðingur (d. [[1406]]).
 
'''Dáin'''
* [[13. febrúar]] - [[Androníkos 2. Palaíológos]], keisari (f. [[1259]]).
* [[2. ágúst]] - [[Kristófer 2.]] Danakonungur (f. [[1276]]).