„La Chaux-de-Fonds“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
LaaknorBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: de:La Chaux-de-Fonds
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 22:
|-----
|}
'''La Chaux-de-Fonds''' er stærsta borgin í kantónunni [[Neuchatel (fylki)|Neuchatel]] í [[Sviss]] með 37 þúsþúsund íbúa. Hún var lengi vel ein helsta úrsmíðaborgin í Sviss og er úrsmíðahverfið þar í borg á [[heimsminjaskrá UNESCO]].
 
== Lega og lýsing ==
Lína 37:
* Hinn eiginlegi vöxtur bæjarins hófst á [[18. öldin|18. öld]]. Margar verksmiðjur risu, en úrsmíðin þar var framúrskarandi.
* [[1794]] eyddi stórbruni þrjá fjórðu allra húsa í bænum. Uppbyggingin hófst þegar með nútímahætti, þ.e. með beinum og hornréttum götum.
* Eftir Napoleontímann varð La Chaux-de-Fonds að einni mestu úrsmíðamiðstöð Sviss. Hún varð einnig að stærstu iðnaðar- og efnahagsborg kantónunnar. Frá [[1850]] til [[1900]] fór íbúafjöldinn úr 12 þúsþúsundum í 35 þúsþúsund og hefur haldist stöðugur síðan.
* Á síðustu árum hefur úrsmíðin minnkað að vægi, en önnur fínsmíði, s.s.svo sem rafeindatækni, tekið við.
* Árið [[2009]] var úrsmíðahverfið í La Chaux-de-Fonds sett á heimsminjaskrá UNESCO.
 
Lína 48:
 
== Byggingar og kennileiti ==
'''Turnklukkan í Grand Temple''' var smíðuð [[1860]] og þjónaði lengi vel sem viðmiðunartími fyrir úrsmíðaverksmiðjurnar í borginni. Turninn og klukkan eru á heimsminjaskrá UNESCO.
 
== Heimildir ==