„Fléttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Oddurv (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar Gautibmw (spjall), breytt til síðustu útgáfu Ptbotgourou
Oddurv (spjall | framlög)
m mynd
Lína 1:
[[Mynd: Peltigera_leucophlebia_280208.jpg|thumb|right|[[Dílaskóf]] (''P. leucophlebia'') er blaðflétta sem gjarnan vex í mólendi.]]
'''Flétta''' er sambýli [[sveppur|svepps]] og [[grænþörungur|grænþörungs]] og/eða [[blábaktería|blábakteríu]]. Sveppurinn tilheyrir oftast [[asksveppur|asksveppum]] en þó eru nokkrar [[tegund]]ir [[kólfsveppur|kólfsveppa]] sem mynda fléttur. Á [[Ísland]]i finnast rúmlega 700 [[fléttutegund]]ir.
Heiti sveppsins er heiti fléttunnar og því er oft talað um [[fléttumyndandi sveppi]]. Hver [[fléttumyndandi sveppur]] myndar eina [[fléttutegund]] en sömu tegund [[grænþörungur|grænþörungs]] eða [[blábaktería|blábakteríu]] má oft finna í sambýli við mismunandi tegundir [[fléttumyndandi sveppur|fléttumyndandi sveppa]].