„Karl 6. Frakkakonungur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Carlo VI di Francia, Maestro di Boucicaut, codice Ms. Français 165 della Biblioteca Universitaria di Ginevra.jpg|thumb|right|Karl 6. Mynd frá um 1412.]]
'''Karl 6.''' ([[3. desember]] [[13691368]] – [[21. október]] [[1422]]), kallaður hinn ástkæri ([[franska]]: ''le Bien-Aimé'') og hinn brjálaði (franska: ''le Fol'' eða ''le Fou'') var konungur [[Frakkland]]s frá [[1380]] til dauðadags. Hann var af [[Valois-ætt]]. Hann var líklega [[geðklofi|geðklofasjúklingur]] og virðist veikin hafa byrjað að koma fram þegar hann var hálfþrítugur. Það var ein ástæða fyrir slöku gengi Frakka í [[Hundrað ára stríðið|Hundrað ára stríðinu]] á stjórnarárum hans og þegar hann lést var mikill hluti Frakklands undir enskri stjórn.
 
Karl var sonur [[Karl 5. Frakkakonungur|Karls 5.]] og [[Jóhanna af Bourbon, Frakklandsdrottning|Jóhönnu af Bourbon]]. Faðir hans dó árið 1380 og Karl 6. var krýndur konungur í [[Reims]] aðeins ellefu ára að aldri. Fram til 1388 stýrði föðurbróðir hans, [[Filippus djarfi]], hertogi af Búrgund, landinu að mestu.
Lína 43:
[[Flokkur:Saga Frakklands]]
[[Flokkur:Valois-ætt]]
{{fd|13691368|1422}}
 
[[af:Karel VI van Frankryk]]