„1368“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MystBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Fjarlægi: ksh:Joohr 1368
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[13. öldin]]|[[14. öldin]]|[[15. öldin]]|
}}
[[Mynd:20090529 Great Wall 8185.jpg|thumb|right|Hafið var að reisa [[Kínamúrinn]].]]
== Atburðir ==
== Á Íslandi ==
* [[2. maí]] - [[Þorsteinn Eyjólfsson]] hirðstjóri var hertekinn af lýbskum kaupmönnum á heimleið frá [[Noregur|Noregi]] og fluttur til [[Lübeck]], þar sem hann sat í fangelsi til [[29. júlí]]. Þá var honum sleppt, hann handtekinn aftur þegar hann kom til [[Skánn|Skánar]], hafður í varðhaldi um tíma og að lokum fluttur til Noregs.
 
'''Fædd'''
 
'''Dáin'''
* (sennilega) - [[Guðný (abbadís)|Guðný]], abbadís í [[Reynistaðarklaustur|Reynistaðarklaustri]].
 
== Erlendis ==
* [[Tímúr]] komst til valda í [[Samarkand]] þar sem nú er [[Úsbekistan]].
* Floti [[Hansasambandið|Hansasambandsins]] hóf herför gegn [[Valdimar atterdag]] Danakonungi og brenndi m.a. verslunarstaðinn og konungssetrið [[Ögvaldsnes]] á [[Körmt]] í [[Noregur|Noregi]]. Valdimar neyddist til að flýja Danmörku og leita ásjár hjá [[Keisari hins Heilaga rómverska ríkis|keisaranum]]. Ófriðnum lauk með [[Stralsundsamningurinn|Stralsundsamningnum]] árið [[1370]].
Lína 10 ⟶ 19:
* Vinna hófst við núverandi [[Kínamúrinn|Kínamúr]].
* Síðasti [[Grænlandsbiskup]]inn, [[Álfur biskup]], var vígður í [[Garðar (Grænlandi)|Görðum]].
* ''[[Grænlandsknörrinn]]'' fórst svo að reglulegar siglingar til [[Grænland]]s frá [[Noregur|Noregi]] lögðust af (samkvæmt öðrum heimildum var þetta [[1368]]).
 
== '''Fædd =='''
* [[14. febrúar]] - [[Sigmundur keisari|Sigmundur]], keisari hins Heilaga rómverska keisaradæmis (d. [[1437]]).
* [[3. desember]] - [[Karl 6. Frakkakonungur]] (d. [[1422]]).
* (sennilega) - Marteinn V páfi (d. 1431)
 
== '''Dáin =='''
* [[7. október]] - [[Lionel af Antwerpen]], hertogi af Clarence, sonur [[Játvarður 3.|Játvarðar 3.]] Englandskonungs (f. 1338).
* [[Kasimír 3.]] Póllandskonungur (f. [[1310]]).
* (sennilega) - [[Ibn Battuta]], arabískur ferðalangur.
 
[[Flokkur:1368]]