„Námundun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
fjarlægi millibreytingu 213.181.102.62 (spjall)
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
Þegar talan ''12'' er námunduð að tug, þá er tölunni ''2'' skipt út fyrir ''0'' og talan ''12'' hefði orðið 10. En ef talan hefði verið ''1,2'' væri tölustafurinn ''2'' fjarlægður (auk kommunar) og orðið að tölunni ''1''. Ef talan ''12,12'' væri námunduð að tug, þá væri fyrri tölustafnum ''2'' skipt út fyrir ''0'' og '',12'' fjarlægt af tölunni.
 
Þegar tölurnar ''12345'' og ''12567'' eru námunduðarnámundaðar að þúsundi, þá hefur þriðji tölustafurinn áhrif á það hvort annar stafurinn hækkar upp í ''3'' eða ekki. Þriðji tölustafur fyrri tölurnnar er ''3'' og því hækkar annar tölustafurinn ekki en í þeirri seinni er hann ''5'' og því hækkar annar stafurinn frá ''2'' og upp í ''3''. Seinustu þrem stöfunum er síðan skipt út fyrir ''0''. Fyrri talan verður þá að ''12000'' en sú seinni að ''13000''.
 
[[Flokkur:Stærðfræði]]