„The Beatles (breiðskífa)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 18:
}}
 
'''''The Beatles''''' er níunda [[breiðskífa]] [[Bítlarnir|Bítlanna]]. Platan er tvöföld og var gefin út árið 1968. Platan er betur þekkt sem '''''Hvíta albúmið''''' á íslensku eða '''''The White Album'''''. Ástæða þeirrar nafngiftar er sú að á umslagiumslag plötunnar er aðeinsalhvítt og nafn hljómsveitarinnar áer aðeins þrykkt í fötinn en ekki prentað hvítumí fletilit.
 
Mörg laganna á plötunni voru samin á [[Indland]]i í ferð sem Bítlarnir fóru ásamt fríðu föruneyti til að hitta Maharishi Mahesh Yogi og til að leggja stund á hugleiðslu. Á meðal þessara laga eru „Dear Prudence“, sem samið var um Prudence Farrow (systur [[Mia Farrow|Miu Farrow]]) sem fór til Indlands með Bítlunum, og „Sexy Sadie“, sem samið var um Maharishi Mahesh Yogi. [[John Lennon]] var höfundur beggja laganna.