„Karl 6. Frakkakonungur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ný síða: thumb|right|Karl 6. Mynd frá um 1412. '''Karl 6.''' ([[3. dese...
 
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 24:
Karl giftist [[Ísabella af Bæjaralandi|Ísabellu af Bæjaralandi]] árið [[1385]], þegar hann var 15 ára. Hún var valdamikil eftir að maður hennar veiktist en hefur ekki gott orð á sér í franskri sögu, einkum vegna mikils orðróms sem gekk um framhjáhöld hennar. Ekki er þó víst að hann eigi við mikil rök að styðjast, enda fóru þær sögur aðallega að heyrast eftir að Troyes-sáttmálinn var gerður 1420 og Englendingum og öðrum andstæðingum Karls 7. var í mun að koma að þeirri skoðun að hann væri óskilgetinn og ætti því ekki rétt til ríkiserfða.
 
Karl 6. og Ísabella eignuðust tólf börn, sjö syni og fimm dætur. Allir synirnir nema Karl 7. dóu fyrir tvítugt; tveir náðu þó að kvænast en áttu ekki börn. [[Ísabella af Frakklandi, Englandsdrottning|Ísabella]] giftist fyrst Ríkharði 2. Englandskonungi og síðar Karli hertoga af Orléans og dó af barnsförum nítján ára. [[Jóhanna af Frakklandi, hertogaynja|Jóhanna]] giftist [[Jóhann 6. af Bretagne|Jóhanni 6.]] hertoga af Bretagne, Mikaela giftist [[Filippus góði, hertogi af Búrgund|Filippusi góða]], hertoga af Búrgund, María varð nunna og [[Katrín af Valois, Englandsdrottning|Katrín]] giftist fyrst Hinrik 5. Englandskonungi og síðan (líklega) [[Owen Tudor]].
 
== Heimildir ==