„Fjallagrös“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fr:Cetraria islandica
+ síðsumars
Lína 17:
[[Mynd:Cetraria islandica.jpg|thumb|left|200px|Fjallagrös]]
 
Fjallagrös hafa verið nytjuð á Íslandi í margar aldir, þau voru notuð soðin í [[blóðmör]], seyði af þeim drukkið, notuð sem litunargras, möluð í mat, þau soðin (hleypt) í grasagraut (grasalím) og haft sem eftirát. Það tíðkaðist að fara í [[grasaferð]]ir til að safna fjallagrösum síðsumars.
 
Fjallagrös eru næringarrík og hafa verið notuð í staðinn fyrir [[sterkja|sterkju]] í sumum [[kakó]]uppskriftum. Þau hafa einnig verið notuð til lækninga.