„Ólafsfjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 15:
Vefsíða=http://www.olafsfjordur.is|
}}
'''Ólafsfjörður''' er [[bær]] við samnefndan [[Fjörður|fjörð]] utarlega á [[Tröllaskagi|Tröllaskaga]]. Bærinn byggir afkomu sína að mestu á [[sjávarútvegur|sjávarútvegi]] en fólki hefur fækkað þar töluvert síðustu ár. Eina heilsársvegtenging bæjarins er í gegnum [[Múlagöng]] [[austur]] í [[Eyjafjörður|Eyjafjörð]] en [[Héðinsfjarðargöng]] munu tengja bæinn til [[vestur]]s við [[Siglufjörður|Siglufjörð]] en nýlegaí [[janúar]] [[2006]] var samþykkt að sameina bæina tvo í eitt [[sveitarfélag]]. Sameiningin gekk í gildi eftir [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2006|sveitarstjórnarkosningar]] [[27. maí]] [[2006]]. Í kosningu um nýtt nafn sem fór fram samhliða varð tillagan [[Fjallabyggð]] ofaná.
 
{{Sveitarfélög Íslands}}