„1997“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Movses-bot (spjall | framlög)
m r2.6.2) (robot Bæti við: fiu-vro:1997, tum:1997
Lína 15:
'''Dáin'''
 
snillingar fæddust :)
== Erlendis ==
* [[1. maí]] - Þingkosningar í [[Bretland]]i. 18 ára stjórn [[Íhaldsflokkurinn (Bretland)|Íhaldsflokksins]] lauk þegar [[Verkamannaflokkurinn (Bretlandi)|Verkamannaflokkurinn]] vann kosningasigur.
* [[2. maí]] - [[Tony Blair]] tók við embætti forsætisráðherra Bretlands af [[John Major]].
* [[13. júní]] - [[Timothy McVeigh]] dæmdur til dauða fyrir hryðjuverk.
* [[6. september]] - Útför [[Díana prinsessa|Díönu prinsessu]] í Westminster Abbey. Yfir tveir milljarðar manna fylgdust með athöfninni í sjónvarpi.
* [[11. nóvember]] - [[Mary McAleese]] kjörin forseti Írlands.
* [[19. desember]] - Kvikmyndin [[Titanic]] frumsýnd í Bandaríkjunum.
* [[Fuglaflensa|Fuglaflensuveiran]] fannst í mönnum í fyrsta skipti.
 
'''Fædd'''
 
'''Dáin'''
* [[5. apríl]] - [[Allan Ginsberg]], bandarískt skáld (f. [[1926]]).
* [[29. maí]] - [[Jeff Buckley]], bandarískur söngvari og lagahöfundur (f. [[1966]]).
* [[1. júlí]] - [[Robert Mitchum]], bandarískur leikari (f. [[1917]]).
* [[2. júlí]] - [[James Stewart]], bandarískur leikari (f.[[1908]]).
* [[4. júlí]] - [[Miguel Najdorf]], pólskur stórmeistari í skák (f. [[1910]]).
* [[15. júlí]] - [[Gianni Versace]], ítalskur tískuhönnuður (f. [[1946]]).
* [[31. ágúst]] - [[Díana prinsessa]] af Wales (f. [[1961]]).
* [[5. september]] - [[Móðir Teresa]], albönsk nunna (f. [[1910]]).
* [[29. september]] - [[Roy Lichtenstein]], bandarískur myndlistarmaður (f. [[1923]]).
* [[9. nóvember]] - [[Carl Gustav Hempel]], þýskur vísindaheimspekingur (f. [[1905]]).
* [[18. desember]] - [[Chris Farley]], bandarískur leikari (f. [[1964]]).
 
== [[Nóbelsverðlaunin]] ==