„Hjörleifshöfði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Skipti út innihaldi með „Hjörleifshöfði er faggi“
Lína 1:
[[Mynd:Hjorleifshofdi10.JPG|thumb|right|Hjörleifshöfði]] er faggi
'''Hjörleifshöfði''' er móbergshöfði á [[Mýrdalssandur|Mýrdalssandi]], 221 m hár. Hann hefur eitt sinn verið eyja, á [[landnámsöld]] var hann orðinn landfastur og fjörður, Kerlingarfjörður, var inn með honum en nú er hann umlukinn sandi og er rúma 2 km frá sjó.
 
Þegar [[Katla]] gýs bera [[Kötluhlaup]] með sér geysilegt magn af sandi og það eru þau sem hafa valdið hinum miklu landbreytingum. Talið er að fjörðurinn hafi fyllst af sandi á 14. öld og síðan hefur landið gengið lengra fra. Sandurinn sunnan við höfðann heitir [[Kötlutangi]] og varð syðsti oddi Íslands eftir Kötluhlaupið [[1918]] en áður var [[Dyrhólaey]] syðst; nú hefur sjórinn brotið svo mikið af sandi af Kötlutanga að Dyrhólaey er aftur orðinn syðsti oddinn.
 
Hjörleifshöfði er sagður kenndur við [[Hjörleifur Hróðmarsson|Hjörleif Hróðmarsson]], fóstbróður [[Ingólfur Arnarson|Ingólfs Arnarsonar]], sem kom með honum til Íslands á öðru skipi. Þeir urðu viðskila og hafði Ingólfur vetursetu í [[Ingólfshöfði|Ingólfshöfða]] en Hjörleifur við Hjörleifshöfða. Um vorið drápu írskir þrælar Hjörleifs hann og menn hans, tóku konurnar með sér og flúðu til [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyja]] en Ingólfur elti þá uppi og drap þá. Uppi á höfðanum er Hjörleifshaugur og er Hjörleifur sagður grafinn þar.
 
Búið var í Hjörleifshöfða til [[1936]] en bærinn var fluttur af sandinum upp á höfðann eftir að hann eyddist í Kötluhlaupinu [[1721]]. Hjörleifshöfði þótti góð bújörð og þar voru hlunnindi af reka, fuglaveiðum og eggjatekju.
 
[[Flokkur:Landnám Íslands]]
[[Flokkur:Vestur-Skaftafellssýsla]]
 
[[pl:Hjörleifshöfði]]
[[de:Hjörleifshöfði]]