„Halastjarna Halleys“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: nn:Halleys komet Breyti: sk:Halleyho kométa
Ahjartar (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Lspn comet halley.jpg|thumb|right|Halastjarna Halleys 1986]]
'''Halastjarna Halleys''' (oftast kölluð '''Halley''') er þekkt [[halastjarna]], kennd við [[England|enska]] [[stjörnufræði]]nginn sir [[EdmundEdmond Halley]] ([[1656]]-[[1742]]), sem fylgdist með henni þegar hún var í [[sólnánd]] árið [[1682]]. Hún gengur á ílangri braut um sólu sem nær út fyrir braut [[Neptúnus]]ar og inn fyrir braut [[Venus]]ar með umferðartímann um 76 [[ár]]. Síðast kom Halley í sólnánd og varð sýnileg með berum augum frá jörðu árið [[1986]]. Endmund Halley veitti því athygli að halastjarna með áþekka braut virtist hafa birst nokkuð reglulega á um 76 ára fresti, sem sé [[1531]], [[1607]] og 1682. Halley taldi að um sömu halastjörnu gæti verið að ræða og spáði endurkomu hennar árið [[1758]], sem gekk eftir.
 
[[Mynd:Tapestry of bayeux10.jpg|thumb|200px|right|Hluti af Bayeux-reflinum, einu frægasta listaverki miðalda, sem segir sögu Vilhjálms bastarðar. Fólkið t.v. bendir á halastjörnuna efst fyrir miðju. Þar stendur ISTI MIRANT STELLA eða "Þau dást að stjörnunni", en stjarnan var heillamerki Vilhjálms]]