„1179“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Fjarlægi: ksh:Joohr 1179
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[11. öldin]]|[[12. öldin]]|[[13. öldin]]|
}}
[[Mynd:Hildegard.jpg|thumb|right|[[Hildigerður frá Bingen]].]]
== Atburðir ==
== Á Íslandi ==
* [[Katla]] gaus og byggð eyddist á [[Mýrdalssandur|Mýrdalssandi]].
* [[Staðamál fyrri]] hófust á [[Ísland]]i þegar [[Þorlákur helgi Þórhallsson]] hóf að krefjast forræðis yfir bændakirkjum.
* [[Ormur Jónsson gamli|Ormur Jónsson gamli]] á Svínafelli gekk í klaustur en [[Sigurður Ormsson]] sonur hans varð höfðingi [[Svínfellingar|Svínfellinga]].
* [[19. júní]] - [[Erlingur skakki]] féll í [[orrustan á Kálfskinni|orrustunni á Kálfskinni]] í nágrenni [[Niðarós]]s.
 
== '''Fædd =='''
* [[Snorri Sturluson]], íslenskur rithöfundur (d. [[1241]]).
 
== '''Dáin =='''
 
* [[17. september]] - [[Hildegard von Bingen]], þýskur dulspekingur (f. [[1098]]).
== Erlendis ==
* Páskar - [[Loðvík 7. Frakkakonungur]] sendi [[Agnes af Frakklandi, keisaradrottning|Agnesi] dóttur sína, átta ára gamla, til [[Konstantínópel]] til að giftast ríkisarfanum þar.
* [[19. júní]] - [[Orrustan á Kálfskinni]] í nágrenni [[Niðarós]]s var háð. Þar féll [[Erlingur skakki]] fyrir mönnum [[Sverrir Sigurðsson (konungur)|Sverris Sigurðssonar]].
* [[1. nóvember]] - [[Filippus 2. Frakkakonungur|Filippus Ágúst]], krónprins Frakka, krýndur meðkonungur föður síns, [[Loðvík 7. Frakkakonungur|Loðvíks 7]].
 
'''Fædd'''
* [[Teóbald 3. af Champagne|Teóbald 3.]], greifi af Champagne (d. [[1201]]).
 
'''Dáin'''
* 19. júní - [[Erlingur skakki|Erlingur skakki Ormsson]], norskur höfðingi og faðir [[Magnús Erlingsson (konungur)|Magnúsar]] konungs.
* [[17. september]] - [[HildegardHildigerður vonfrá Bingen]], þýskur dulspekingur (f. [[1098]]).
 
[[Flokkur:1179]]