„1433“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m r2.5.5) (robot Fjarlægi: ksh:Joohr 1433
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 16:
* [[20. júlí]] - [[Jón Gerreksson]] Skálholtsbiskup.
* [[Arnfinnur Þorsteinsson]] hirðstjóri á [[Urðir|Urðum]].
* [[Þorleifur Árnason (sýslumaður)|Þorleifur Árnason]] sýslumaður í [[Auðbrekka|Auðbrekku]] í [[Hörgárdalur|Hörgárdal]], [[Glaumbær (bær)|Glaumbæ]] í Skagafirði og í [[Vatnsfjörður (Ísafjarðardjúpi)|Vatnsfirði]].
 
== Erlendis ==
* Innrásarflokkur [[Skotland|Skota]] brenndi stóran hluta bæjarins [[Alnwick]] í [[Norðymbraland]]i til grunna.
* Floti [[Mingveldið|Mingveldisins]] í [[Kína]] leystur upp eftir að [[Zeng He]] aðmíráll hafði komist allt til [[Góðrarvonarhöfði|Góðrarvonarhöfða]] í [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]]. Þetta breytti valdahlutföllum á [[Indlandshaf]]i og gerði [[Portúgal|Portúgölum]] og öðrum Evrópuþjóðum auðveldara að ná yfirráðum á heimshöfunum.
* [[Sigismund keisari|Sigismund]] af [[Lúxemborg]] var krýndur keisari hins [[Heilaga rómverska ríkið|Heilaga rómverska ríkis]].
 
'''Fædd'''