„Glaumbær (bær)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lagaði tengil o.fl.
Skipt um mynd o.fl.
Lína 1:
[[Mynd:Iceland Glaumbaer.jpg|thumb|280 px|Torfbærinn í Glaumbæ.]]
[[Mynd:Glaumbaer30GudridAndSnorri.JPGjpg|thumb|280 px|TimburhúsinMinnismerki tvöum íGuðríði byggðasafninuÞorbjarnardóttur og torfbærinnSnorra Þorfinnsson í baksýnGlaumbæ.]]
 
'''Glaumbær''' er bær og kirkjustaður í [[Skagafjörður|Skagafirði]]. Bærinn stendur á miðju [[Langholt]]i, vestan [[Héraðsvötn|Héraðsvatna]], og tilheyrði áður [[Seyluhreppur|Seyluhreppi]]. Þar er nú [[Byggðasafn Skagfirðinga]] til húsa.
Lína 19:
 
== Byggðasafnið ==
Búið var í torfbænum í Glaumbæ til ársins [[1947]]Byggðasafn en þá tók [[Þjóðminjasafn Íslands|ÞjóðminjasafniðSkagfirðinga]] við bænum. Byggðasafn Skagfirðinga sem stofnað var 29. maí 1948, fékk afnot af bænumtorfbænum í Glaumbæ og opnaði sýningu í honum 15. júní 1952. Á sýningunni í bænum er fjöldi muna sem flestir eru tengdir hemilishaldi og verklagi fyrri tíðar. Torfbærinn er samstæða þrettán húsa. Sex snúa burstum fram á hlaðið. Bærinn er sérstæður meðal íslenskra torfbæja að því leyti að mjög lítið grjót er notað í hleðslurnar, enda er það varla að finna í Glaumbæjarlandi.
 
Tvö gömul timburhús hafa verið flutt á safnlóðina í Glaumbæ. ''Áshús'' er frá [[Ás (Hegranesi)|Ás]]i í [[Hegranes]]i, byggt 1884-1886 til að hýsa kvennaskóla fyrir Skagfirðinga. Aldrei varð af því og var það notað sem íbúðarhús til 1977. Í húsinu er nú kaffistofa, sýning og geymsla. ''Gilsstofa'' var upphaflega reist á Espihóli í Eyjafirði 1849. Hún var tekin niður 1861 og flutt til Akureyrar og þaðan með skipi til [[Kolkuós]]s, reist aftur á Hjaltastöðum í [[Blönduhlíð]], flutt í [[Reynistaður|Reynistað]] 1872, að Gili í [[Borgarsveit]] 1884, til [[Sauðárkrókur|Sauðárkróks]] 1891 og stóð þar til 1985 þegar hún var flutt að Kringlumýri í Blönduhlíð. Þar stóð hún þar til hún var flutt að Glaumbæ 1996 og endursmíðuð þar sem næst í upprunalegri mynd en lítið var eftir af upprunalegum viðum eftir alla flutningana. Þar er nú safnbúð og skrifstofa byggðasafnsins og aðstaða fyrir starfsfólk.
 
== Heimild ==