Munur á milli breytinga „1562“

2.164 bætum bætt við ,  fyrir 10 árum
ekkert breytingarágrip
m (r2.5.5) (robot Fjarlægi: ksh:Joohr 1562)
[[15. öldin]]|[[16. öldin]]|[[17. öldin]]|
}}
[[Mynd:Goetz von Berlichingen in Weisenheim am Sand.jpg|thumb|right|Lágmynd af Götz von Berlichingen.]]
== Á Íslandi ==
* ''Guðspjallabók'' [[Ólafur Hjaltason|Ólafs Hjaltasonar]] Hólabiskups var prentuð á [[Breiðabólstaður í Vesturhópi|Breiðabólstað]] í Vesturhópi. Af henni er aðeins til eitt eintak, óheilt.
 
'''Fædd'''
 
'''Dáin'''
* [[Solveig Rafnsdóttir]], síðasta abbadís í nunnuklaustrinu á [[Reynistaðarklaustur|Reynistað]] (f. um [[1470]]).
 
== Erlendis ==
* [[17. janúar]] - [[Saint-Germain-tilskipunin]] gefin út í [[Frakkland]]i. Þar voru [[húgenottar]] í fyrsta skipti formlega viðurkenndir.
* [[1. mars]] - [[Frönsku trúarbragðastyrjaldirnar]] hófust.
* [[27. maí]] - [[Húgenottar]] vanhelguðu gröf [[Jóhanna af Valois|Jóhönnu af Valois]] og brenndu líkamsleifar hennar.
* [[22. september]] - [[Maxímilían 2. keisari|Maxímilían]], sonur [[Ferdínand 1. keisari|Ferdínands 1.]] keisara, varð konungur [[Bæheimur|Bæheims]] og var seinna sama ár kjörinn konungur [[Þýskaland|Þýskalands]].
* [[4. október]] - [[Jóhann 3. Svíakonungur|Jóhann hertogi]], síðar Svíakonungur, gekk að eiga pólsku prinsessuna [[Katarína Jagellonica|Katarínu Jagellonica]].
* [[26. október]] - Franskir [[Kaþólikkar|kaþólikkar]] náðu [[Rouen]] á sitt vald undir stjórn Antoine de Bourbon, Navarrakonungs, sem sjálfur særðist til ólífis.
* [[Karl prins af Astúríu]], krónprins [[Spánn|Spánar]] datt niður stiga og meiddist illa á höfði. Læknum tókst að bjarga lífi hans en andleg heilsa hans versnaði til muna.
 
'''Fædd'''
* Apríl eða maí - [[Jan Pieterszoon Sweelinck]], hollenskur organisti og tónskáld (d. [[1621]]).
* [[6. maí]] - [[Pietro Bernini]], ítalskur myndhöggvari (d. [[1629]]).
* [[4. október]] - [[Christian Sørensen Longomontanus]], danskur stjörnufræðingur (d. [[1647]]).
* [[25. nóvember]] - [[Lope de Vega]], spænskt leikskáld (d. [[1635]]).
* [[Isabella Andreini]], ítölsk leikkona (d. [[1604]]).
 
'''Dáin'''
* [[23. júlí]] - [[Götz von Berlichingen]], þýskur riddari, fyrirmynd aðalpersónunnar í samnefndu leikriti [[Johann Wolfgang von Goethe|Göthes]] (f. um 1480).
* [[17. nóvember]] - Antoine de Bourbon eða [[Anton Navarrakonungur]], faðir [[Hinrik 4. Frakkakonungur|Hinriks 4.]] Frakkakonungs (f. 1518).
 
[[Flokkur:1562]]
7.517

breytingar