„1262“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m r2.5.5) (robot Fjarlægi: ksh:Joohr 1262
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[12. öldin]]|[[13. öldin]]|[[14. öldin]]|
}}
[[Mynd:Mindaugas.jpg|thumb|right|[[Mindaugas]], eini konungur Litháen.]]
== Atburðir ==
== Á Íslandi ==
* [[Norðurland|Norðlendingar]] og [[Suðurland|Sunnlendingar]] vestan [[Þjórsá]]r gengu [[Konungur Noregs|Noregskonungi]] á hönd með samþykki [[Gamli sáttmáli|Gamla sáttmála]] á Alþingi og er venjulega miðað við þetta ártal. Þó liðu tvö ár þar til fulltrúar allra landshluta höfðu samþykkt sáttmálann.
* Höfðingjarnir [[Hrafn Oddsson]] og [[Gissur Þorvaldsson]] sættust á [[Alþingi]].
* [[Katla]] gaus. Mikið [[öskufall]] og [[jökulhlaup]] á [[Sólheimasandur|Sólheimasandi]].
 
== '''Fædd =='''
 
== '''Dáin =='''
* [[24. ágúst]] - [[Skóga-Skeggi Njálsson]], bóndi í Skógum undir Eyjafjöllum.
 
== Erlendis ==
* [[28. maí]] - [[Ísabella af Aragóníu, Frakklandsdrottning|Ísabella af Aragóníu]] giftist [[Filippus 3. Frakkakonungur|Filippus]]i, krónprinsi Frakklands, í [[Clermont]].
* [[Mindaugas Litháakonungur|Mindaugas]] konungur Litháen afneitaði að sögn kristni og gerðist heiðinn að nýju.
 
'''Fædd'''
* [[2. júlí]] - [[Arthúr 2. af Bretagne|Arthúr 2.]], hertogi af Bretagne (d. [[1312]]).
* [[Hugh le Despenser eldri]], jarl af Winchester (d. [[1326]]).
* [[Ladislás 4.]] Ungverjalandskonungur (d. [[1290]]).
 
'''Dáin'''
* [[Matthildur 2. af Boulogne]], Portúgalsdrottning, kona [[Alfons 3. Portúgalskonungur|Alfons 3.]] (f. [[1302]]).
 
[[Flokkur:1262]]