„Feðraveldi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Þetta er óhlutdrægast svona: að mati jafnréttissinna er þetta kúgun (gildishlaðið orð) en ekki að mati feðraveldissinna
Lína 3:
Innan [[kynjafræði|kynjafræði]] er litið á feðraveldið sem kerfi er hyglir karlmönnum og karlmennsku og skapar konum og kvenleika lægri sess í samfélaginu. Þetta birtist á margan máta, til dæmis í [[launamismuni kynjanna]], [[ofbeldi gegn konum]], lágu hlutfalli kvenna í valdastöðum og takmörkuðum tækifærum kvenna til atvinnutækifæra eða áhugamála á sviðum sem eru talin karlasvið. Litið er á hlutgervingu kvenna sem þátt í valdbeitingu feðraveldisins, ásamt staðalmyndum sem fela í sér hömlur á útlit, klæðaburð, líkamsbeitingu, tjáningu og kynlíf kvenna.
 
Feðraveldið, sem að mati jafnréttissinna er kerfi [[kúgun]]ar á konum, tengist mörgum öðrum kúgunarkerfum, til dæmis gagnvart [[samkynhneigð]]u fólki og öðru fólki sem er ekki [[gagnkynhneigð|gagnkynhneigt]] ([[homophobia]] og [[heterosexismi]]), [[transfólk]]i og öðrum sem líkami og innra [[kyngervi]] eða [[kynvitund]] passar ekki inn í ríkjandi kerfi ([[transphobia]] og [[cissexismi]]), fólki með annan [[litarhátt]] en meirihlutinn ([[kynþáttahatur]] og [[rasismi]]).
 
{{wikiorðabók|feðraveldi}}
 
{{stubbur}}
 
[[Flokkur:Kynjafræði]]
[[Flokkur:Félagsfræði]]