„Byggðasafn Skagfirðinga“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hreingerning}}
Byggðasafn Skagfirðinga var stofnað árið 1948 og fékk gamla bæinn í Glaumbæ á Langholti til afnota, hjá þjóðminjaverði. Árið 1952 var fyrsta sýning safnsins opnuð í Glaumbæ. Sýningin var endurhönnuð árið 1998. Aðal aðsetur Byggðasafns Skagfirðinga er í Glaumbæ. Safnið hefur flutt þangað tvö 19. aldar timburhús til að nýta með gamla bænum. Annað húsið er íbúðarhús frá Ási í Hegranesi. Byggt þar 1884-6. Húsið var flutt í Glaumbæ árið 1991. Hitt húsið er svokölluð Gilsstofa sem er endurgerð sparistofu sem byggð var á Espihóli í Eyjafirði 1849. Stofan var reist í Glaumbæ 1997. Árið 1998 fékk safnið Minjahúsið á Sauðárkróki til afnota. Þar er önnur fastasýning safnsins, á gömlum verkstæðum af Króknum, og sérsýningar. Þar eru einnig skrifstofur fyrir starfmenn sem annast rannsóknir, varðveislu og miðlun og þar er aðalgeymsla safnins. Safnið hefur sett upp fjölda sýninga í Skagafirði, s.s. á Hólum og Hofsósi og gefið út margvíslegt efni um menningu skagfirskra byggða.
 
{{S|1848}}