„Ríkharður 3. af Normandí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
m Lagaði flokk.
Erfðatafla
Lína 1:
'''Ríkharður 3. af Normandí''' (997–1027) var elsti sonur [[Ríkharður 2. af Normandí|Ríkharðs 2.]], sem dó [[1027]]. Hann var greifi í Normandí aðeins skamma hríð og dó með dularfullum hætti. Jafnvel er talið hugsanlegt að eitrað hafi verið fyrir hann skömmu eftir að faðir hans dó. Hann átti tvö börn með óþekktum konum. Þau hétu Alice (Alix) og Nicolas, sem var ábóti í [[Rúðuborg]]. Greifadæmið fluttist til yngri bróður hans, sem var [[Róbert 1. af Normandí|Róbert 1.]], kallaður hinn stórkostlegi (e. ''Robert the Magnificent'').
 
{{töflubyrjun}}
[[Flokkur:Hertogar af Normandí]]
{{erfðatafla
| titill = [[Hertogar af Normandí]]
| frá = 1026| til = 1027| fyrir = [[Ríkharður 2. af Normandí]]
| eftir = [[Róbert 1. af Normandí]]
}}
{{Töfluendir}}
 
[[Flokkur:Hertogar af Normandí]]
{{fd|997|1027}}