„1816“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Movses-bot (spjall | framlög)
m r2.6.2) (robot Bæti við: fiu-vro:1816
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[18. öldin]]|[[19. öldin]]|[[20. öldin]]|
}}
[[Mynd:MaryShelleyEaston3.jpg|thumb|right|[[Mary Shelley]].]]
== Á Íslandi ==
* [[30. mars]] - [[Hið íslenska bókmenntafélag]] var stofnað.
* [[Manntalið 1816|Manntal]] var tekið um land allt.
* [[Eldgos]] í [[Grímsvötn]]um.
* [[Oddur Hjaltalín]] var settur [[landlæknir]].
 
'''Fædd'''
* [[8. nóvember]] - [[Þórarinn Kristjánsson í Vatnsfirði|Þórarinn Kristjánsson]] prófastur í Vatnsfirði við Ísafjarðardjúp (d. [[1883]]).
 
'''Dáin'''
* [[4. ágúst]] - [[Hallgrímur Þorsteinsson]], prestur á Hrauni og Steinsstöðum í Öxnadal, faðir [[Jónas Hallgrímsson|Jónasar Hallgrímssonar]], drukknaði í [[Hraunsvatn]]i (f. [[1776]]).
 
* [[Árni Jónsson Eyjafjarðarskáld]] (f. um [[1760]]).
 
== Erlendis ==
* [[1. janúar]] - [[Alexander 1. Rússakeisari]] skipaði svo fyrir að Jesúítar skyldu brottrækir úr [[Rússland|Rússaveldi]].
* [[20. mars]] - [[Jóhann 6. Portúgalskonungur|Jóhann 6.]] varð konungur [[Portúgal]]s og [[Brasilía|Brasilíu]].
* [[23. mars]] - [[Bændaánauð]] afnumin í [[Eistland]]i.
* [[2. maí]] - [[Leópold 1.|Leópold]] af Saxe-Coburg, síðar fyrsti konungur [[Belgía|Belgíu]], giftist [[Karlotta Ágústa, prinsessa af Wales|Karlottu Ágústu]] prinsessu af Wales.
* Júlí - [[Byron lávarður]], [[Mary Shelley|Mary Wollstonecraft Godwin]], [[Percy Bysshe Shelley]] og [[John Polidori]] dvöldu í Villa Diodati við [[Genfarvatn]] í Sviss og sögðu hvert öðru sögur. Út úr því spruttu tvær klassískar hryllingssögur, ''[[Frankenstein]]'' eftir Mary Shelley og ''Vampíran'' eftir Polidori.
* [[6. nóvember]] - [[James Monroe]] vann sigur á [[Rufus King]] í forsetakosningum í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]].
* [[Svíþjóð|Svíar]] samþykktu lög um að öll börn undir tveggja ára aldri skyldu fá [[Bólusótt|kúabólusetningu]] og var það fyrsta bólusetningarlöggjöf sögunnar.
* Embætti [[lögmaður Færeyja|lögmanns Færeyja]] var lagt niður.
 
'''Fædd'''
* [[21. apríl]] - [[Charlotte Brontë]], enskur skáldsagnahöfundur og ljóðskáld (d. [[1855]]).
* [[11. septembe]]r - [[Carl Zeiss]], þýskur sjónglerjasmiður (d. [[1888]]).
 
'''Dáin'''
* [[20. mars]] - [[María 1. Portúgalsdrottning|María 1.]], drottning Portúgals (f. [[1734]]).
 
[[Flokkur:1816]]